Ef ég þekki Grýtubakkahrepps bændur rétt þá láta þeir snjóinn, þó að síðan í september sé ekki kaffæra sig
þeir eru ýmsu vanir og öllu fegnir, þetta eru bændur sem vita hvað þeir gera og hvað þeir eiga að gera
ég man vel eftir því Reykjavíkurpollinn veturinn 1981, enn þá byrjaði að sjóa á svipuðum tíma og mér Reykjavíkurpollanum leist nú ekki alveg á blikuna, og þá sögðu Grenivíkurbúar að þetta væri nú ekkert
og skelli hlógu að mér Reykjavíkurpollanum, það var þannig að ég sá um póst og aðra flutninga á milli Grenivíkur og Akureyrar á þessum árum frá "79, enn þetta var svolítið mikið í mínum augum þegar að búið var að troða snjóinn svo vel að keyrt var fram hjá gluggunum á annarri hæð
svona er þetta sögðu heima menn. og það lá við að ég kastaði öllu frá mér og færi aftur "heim til snjólausu Reykjavíkur
, enn nei ég gafst ekki upp þá, enn svona er þetta sem bændur og aðrir Grýtubakkahreppsbúar þurfa að búa við oftast ár eftir ár, og eiga bændurnir heiður skilið fyrir hörkuna og dugnaðinn við að halda fjárbúskap og einnig kartöflubúskap í þessum veðrum svo að við Reykjavíkurræflarnir fáum einhvern matarbita ofan í okkur
Harðindavetur og heyskortur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Það sem ég vildi sagt hafa "enn fór einhvern veginn fyrir ofan garð og neðan" þegar að ég er að tala um hörkuna í Grýtubakkahreppsbúum, þó svo að þetta eigi kannski ekki við bloggið sjálft Að þá má ekki gleyma sjómönnunum á Grenivík sem sækja sjóinn í öllum veðrum, og koma með þorskinn að landi(svo að landkrabbarnir fái að éta) að minnsta kosti þegar að þeir koma með hrognin og lifrina að landi!!! og eitthvað af ýsunni slæðist með og svo eru það grásleppuveiðarnar og gefa hrognin af þeim "yfirleitt" góðan pening, ekki bara fyrir Grenvíkinga heldur allt þjóðarbúið sem er nú allt að því gjaldþrota!!? Og veitir því ekki að því hjálpa þessum "jólasveinum" sem eins og er eru í Ríkisstjórn, enn verða brátt sendir til sinna heima haga, að minnsta kosti margir af þeim!! Mér fannst alveg tilvalið að nota þessa blogg færslu mína til að minnast aðeins á Grenivík og Grýtubakkahrepp, því að enn þann dag í dag virðast menn ekki vita hvar þessir fallegu staðir eru á landakortinu!!!
PÁLMAR SMÁRI GUNNARSSON, 20.4.2013 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.